Hér getur þú nálgast tékklista sem fer yfir helstu atriði sem gott getur verið að hafa í huga áður en myndataka eða mat á sér stað.
Bóka frítt söluverðmat

Hvar get ég skráð mig á póstlistann hjá ykkur?
Fyrir regluleg ráð og fróðleik um fasteignamarkaðinn getur þú skráð þig á póstlistann okkar hér.
Hvenær er best að selja?
Við fáum oft spurninguna hvenær það sé best að selja eða kaupa fasteign. Hér getur þú séð stuttan bút um hvað þarf að spá í við sölu á fasteign.

Um okkur
Þrjár kynslóðir af fasteignasölum
Hér á myndinni sést pabbi og afi okkar hann Agnar ásamt syni sínum Agnari yngri. Hann byrjaði í fasteignasölu og viðskiptum ungur að aldri. Hans áræðni og elja smitaðist kynslóða á milli og á tímabili unnu þrjár kynslóðir fasteignasala saman undir einu þaki. Það voru góðir tímar.
Í dag vinnum við saman feðgar og bræður og leggjum allt upp úr því að vanda til verks í okkar störfum. Öll okkar möt byggja á yfir 30 ára reynslu og leggjum við okkur ávalt fram við að veita framúrskarandi þjónustu.